Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
móta
ENSKA
formalise
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] 4. Til að tryggja skilvirkni og árangur fagráðsins skal lögbært yfirvald miðlæga mótaðilans gegna hlutverki miðlægs tengiliðar um mál sem varða verklegt skipulag fagráðsins. Lögbært yfirvald miðlæga mótaðilans skal að lágmarki hafa eftirfarandi verkefni með höndum:
...
b) að dreifa dagskrá, auk skjala vegna funda eða verkefna fagráðsins,
c) að halda fundargerðir og móta aðgerðir, ...

[en] 4. To ensure the efficiency and effectiveness of the college, the CCPs competent authority shall act as a central point of contact for any matter related to the practical organisation of the college. The CCPs competent authority shall at least perform the following tasks:
...
b) circulate the agenda as well as documentation for meetings or activities of the college;
c) record minutes of the meetings and formalise action points;

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 876/2013 frá 28. maí 2013 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 648/2012 að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla um fagráð fyrir miðlæga mótaðila

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 876/2013 of 28 May 2013 supplementing Regulation (EU) No 648/2012 of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards on colleges for central counterparties

Skjal nr.
32013R0876
Orðflokkur
so.
ENSKA annar ritháttur
formalize

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira